Stofnfundur kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK)
Ágætu veiðikonur !
Áherslur klúbbsins verða á fræðslu um sportið, kastæfingar, hnýtingar og að skipuleggja og fara í veiðiferðir saman.
Staðsetning auglýst síðar, fer eftir fjölda.
Skráning á gudrun@svak.is