Stofnfundur kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK)
Ágætu veiðikonur !
Mánudaginn 30.janúar kl 20 verður stofnfundur kvennaklúbbs SVAK. Allar konur sem hafa áhuga á stangveiði eru hvattar til að mæta.
Áherslur klúbbsins verða á fræðslu um sportið, kastæfingar, hnýtingar og að skipuleggja og fara í veiðiferðir saman.
Staðsetning: Aðalstræti 44.
Skráning á gudrun@svak.is
Keyrt á vefkerfi veidileyfi.is © 2023.