Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR
1.4.2024 - Örnámskeið í fluguhnýtingum

Ágætu félagar.

Þriðjudaginn 9 april frá kl 20-22 verður SVAK með örnámskeið í fluguhnýtingum í Zontasalnum Aðalstræti 54 á Akureyri. 


Allir félagsmenn sem hafa áhuga á fluguhnýtingum eru hvattir til að mæta.  Þeir sem eiga búnað til fluguhnýtinga mega endilega koma með hann en eins á félagið nokkur sett.

Leiðbeinendur verða Jón Bragi Gunnarsson og Guðmundur Ármann Sigurjónsson 


Aðgangur ókeypis.

Sjáumst hress í Zontahúsinu. Heitt á könnunni og eitthvað meira.
Til baka

Keyrt á vefkerfi veidileyfi.is © 2024.