Jólahittingur SVAK og Veiðiríkisins
Í tilefni jóla og löngu liðins veiðitímabils 2025 efnum við til jólagleði SVAK í samstarfi við Veiðiríkið föstudaginn 5.desember. Jólalegar veitingar í föstu og fljótandi formi í boði SVAK og happahylurinn góði er meðal þess sem er á dagskránni. Það er alltaf gaman þegar stangveiðifólk hittist og veiðisögur s.l sumars munu óma í hverju horni :)
Við hefjum leik kl 19 og verðum að sjálfsögðu í Veiðiríkinu góða