Fræðslukvöld um fluguveiði, verður haldið í starfsstöð Skógræktarinnar í Vaglaskógi, mánudagskvöldið 27. mars kl.20
Reyndir veiðimenn fara yfir undirstöðuatriði fluguveiða. Mismunandi veiðiaðferðir, val á línum stöngum, taumum, flugum og margt fleira. Einnig verður sýnikennsla í fluguhnýtingum. Skráning á svak@svak.is þ.s kemur fram nafn og aldur.