Ágæta stangveiðifólk og félagsmenn SVAK !
Tvíhendukastæfing verður sunnudaginn 28.maí n.k. kl 14. Líkleg staðsetning er við bakka Fnjóskár en við augýsum hana betur þegar nær dregur.
Nokkrir voru búnir að skrá sig á æfinguna sem átti að vera í vetur og vonumst við til að sjá þá og fleiri til ef vilja.
Kennari verður Sigmundur Ófeigsson og Stefán Sigmundsson.
Fylgist með hér á síðunni og FB síðunni fyrir frekari upplýsingar
Veiðikveðjur
F.h stjórn SVAK
Guðrún Una