Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR
19.3.2021 - Svarfaðardalsá í forsölu til 27. mars

Ágætu félagar í SVAK.

Forsala í Svarfaðardalsá er hafin og stendur til 27.mars n.k. 

Svarfaðardalsá er seld í hálfum dögum. Leyfilegt að taka 3 bleikjur á stöng per vakt. Veiðitímabil er frá 1.06. til 20.09.  Allt löglegt agn er leyfilegt.

Sala veiðileyfa fer að þessu sinni fram á heimasíðu félagsins svak.is. Til þess að geta keypt veiðileyfi í forsölu þarftu að vera félagsmaður. Þar sem um nýtt sölukerfi er að ræða þarftu að skrá þig inní kerfið með því að ýta á nýskráning. Að skráningu lokinni færðu póst á netfangið sem þú gafst upp sem þú þarft að staðfesta.

Til baka

Keyrt á vefkerfi veidileyfi.is © 2022.