Kæru stangveiðimenn !
Takið daginn frá !
Við ætlum að hittast á opnu húsi í Veiðiríkinu á svörtum föstudegi þann 24.nóv kl 19.
Gleði, glaumur, gott að borða og drekka, afsláttur í búðinni og síðast en ekki síst hinn frábæri happahylur sem er að stútfyllast af glæsilegum vinningum.
Sjáumst !!