Fréttir

17 júl. 2011

Sjóbleikjan byrjuð að ganga upp Hörgá

Sjóbleikjan er byrjuð að veiðast á efri svæðunum í Hörgá. Fengum þessi skilaboð fá veiðimanni sem var á veiðum á svæði 3.

"Var í Hörgá í morgun á svæði 3 og náði fyrstu göngbleikjunni þetta sumarið
(sjá mynd). Hún var nýgengin og ríflega 5 pund. Tók Pheasant tail á
Þelamerkurbreiðunni. Áin er mjög vatnsmikil ennþá en vel veiðanleg.
Greinilega eru göngur eitthvað seinna á ferðinni en í fyrra. Þá veiddust
fyrstu göngubleikjurnar á svæði 3 11. júlí og 2. júlí á svæði 5a
(Bægisárhylur). En semsagt nú byrjar ballið!"

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
11.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
11.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
11.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
11.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
11.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
11.8.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2