Fréttir

27 mar. 2011

Dr Jónas og dularfulli Stórlaxinn

Mánudaginn 28. mars fáum við góðan gest í heimsókn sem ætlar að fræða okkur um StórLaxa, StórLaxagen ofl..

Dr. Jónas Jónasson fræðir okkur um stórfiska, sleppingar á stórfiskum, stórfiskaflugur og stórfiskagen.
Jónas hefur áratuga reynslu af stangveiði og er doktor í fiskierfðafræði. Hann hefur meðal annars gert rannsóknir á genum stórlaxa og smálaxa sem og pörun þeirra í bland og hafa þær vakið mikla athygli.
Jónas ætlar að fara yfir það hvers vegna stórir fiskar verða stórir og hvernig sleppa eigi stórum fiskum svo lífslíkur þeirra séu sem mestar.
Einnig ætlar hann að sýna stórfiskaflugur í máli og mynd og segja okkur frá og sýna myndir af stórfiskum hérlendis sem erlendis.

Allir áhugamenn um veiði og fiska velkomnir, SVAK-félagar sem aðrir.
Heitt á könnunni

 

 

 

 

 

 

 

 

Deila á Facebook

 

 

 

 

 

 

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
15.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
16.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
15.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1