Fréttir

06 ágú. 2010

Ólafs-Fjarðará

svak.is fékk fyrirspurnir í kvölfar fréttar um Ólafsfjarðará;
Sú fyrri sneri að nafni árinnar sem sannarlega heitir Fjarðará - SVAK hefur hinsvegar valið að nota Ólafsfjarðará til aðgreiningar frá allmörgum öðrum Fjarðarám.
Hin sneri að frétt okkar af góðri veiði , þegar 130 fiskar veiddust á 4 stangir.  Þar er rétt að taka fram að dagkvóti á stöng í Ólafs-fjarðará er 20 fiskar og því samtals 80 fiskar.   Skv. heimildum okkar voru innan við 50 fiskar hirtir þennan dag og því 80 af þessum 130 sleppt og hluti þeirra merktur með slöngumerkjum.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
3.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
3.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
3.8.2020
Svæði 4a eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1

Laxá í Aðaldal, Hraun
3.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
3.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
3.8.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2