Fréttir

17 sep. 2009

Nýjustu aflatölur

Nýjustu aflatölur yfir 50 aflahæstu árnar á Íslandi má finna hér í töflunni að neðan. Veiði er lokið í nokkrum ám þetta árið á meðan nokkrir dagar og vikur lifa enn í öðrum ám.
Sem fyrr trónir Ytri Rangá á toppnum með rúmlega 8500 veidda laxa þetta sumarið. Miðfjarðará hefur verið á blússandi siglingu í allt sumar og er veiðin í ár rúmlega tvöfalt meiri en í fyrra. Rúmlega 30 ára gamalt met í Blöndu hefur nú verið slegið þar sem 2413 laxar hafa veiðst í ánni í sumar. Vonandi að við veiðimenn þurfum ekki að bíða í önnur rúm 30 ár með að slá nýja metið.

Lokatölur 2009 fyrir Þverá + Kjarrá, Haffjarðará, Laxá á Ásum og Elliðaárnar eru komnar í hús og ljóst að veiði er töluvert minni í ár en í fyrra úr þessum ám ef undan er skilin Laxá á Ásum. Veiðin þar hefur verið með eindæmum góð í ár og nokkuð víst að hún verður aflahæsta áin per stöng þetta árið.í töflunni hér að neðan eru aflatölur úr 50 aflahæstum ánum 2009.
Veitivatn Dagsetning Heildarveiði Stangafjöldi Lokatölur 2008
Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 16. 9. 2009 8547 20 14315
Miðfjarðará 16. 9. 2009 3665 10 1736
Eystri-Rangá 16. 9. 2009 3652 18 7013
Blanda 16. 9. 2009 2413 12 986
Þverá + Kjarará 16. 9. 2009 Lokatölur 2371 14 2865
Norðurá 9. 9. 2009 2327 14 3307
Langá 16. 9. 2009 2049 10 2970
Selá í Vopnafirði 16. 9. 2009 1941 8 2025
Víðidalsá 16. 9. 2009 1828 8 1440
Haffjarðará 16. 9. 2009 Lokatölur 1622 6 2010
Vatnsdalsá í Húnaþingi 16. 9. 2009 1292 7 1233
Laxá í Dölum 17. 9. 2009 1260 6 1899
Grímsá og Tunguá 16. 9. 2009 1180 8 2225
Laxá í Kjós 16. 9. 2009 1164 10 1530
Laxá á Ásum 9. 9. 2009 Lokatölur 1142 2 503
Hofsá í Vopnafirði 16. 9. 2009 1091 7 1226
Laxá í Aðaldal 16. 9. 2009 1091 19 1226
Haukadalsá 16. 9. 2009 1004 5 1021
Laxá í Leirársveit 16. 9. 2009 983 6 1594
Elliðaárnar. 9. 9. 2009 Lokatölur 880 6 1457
Tungufljót í Árnessýslu. 11. 9. 2009 820 6 2854
Leirvogsá 15. 9. 2009 802 2 1173
Breiðdalsá 16. 9. 2009 692 6 910
Flókadalsá, Borgarf. 16. 9. 2009 675 3 768
Hrútafjarðará og Síká 16. 9. 2009 590 3 402
Búðardalsá 9. 9. 2009 582 2 674
Skógá 9. 9. 2009 581 4 1537
Andakílsá, Lax. 16. 9. 2009 554 2 839
Laugardalsá 1. 9. 2009 Lokatölur 501 3 415
Fljótaá 16. 9. 2009 432 4 84
Fáskrúð í Dölum. 16. 9. 2009 410 2 432
Straumarnir (Í Hvítá) 16. 9. 2009 400 2 Lokatölur vantar
Fnjóská 16. 9. 2009 395 8 501
Svartá í Húnavatnssýslu 16. 9. 2009 390 3 271
Straumfjarðará 16. 9. 2009 Lokatölur 350 3 718
Kerlingardalsá, Vatnsá 9. 9. 2009 251 2 992
Langadalsá 28. 8. 2009 248 4 369
Gljúfurá í Borgarfirði 16. 9. 2009 240 3 315
Sog - Ásgarður. 2. 9. 2009 240 3 Lokatölur vantar
Hvannadalsá við Djúp. 27. 8. 2009 212 3 304
Sog - Bíldsfell. 2. 9. 2009 203 3 Lokatölur vantar
Hvolsá og Staðarhólsá 10. 9. 2009 176 4 368
Miðá 12. 8. 2009 152   387
Hallá 24. 8. 2009 140 2 Lokatölur vantar
Sog - Syðri Brú. 2. 9. 2009 104 1 Lokatölur vantar
Brynjudalsá 26. 8. 2009 98 2 325
Gilsá og Selfljót. 2. 9. 2009 59 14 72
Sog - Alviðra. 2. 9. 2009 57 3 Lokatölur vantar
Laxá í Nesjum 19. 8. 2009 35 2 162

Mynd: Stórlax úr Miðfjarðará.
Tafla tekin af angling.is

JÁG

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.