Fréttir

21 ágú. 2009

Nýjustu aflatölur

Þá eru nýjustu aflatölur komnar í hús. Eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan þá eru Rangárnar að vakna til lífsins þó svo að báðar árnar eigi töluvert langt í land með að ná aflatölum síðasta árs. Ytri Rangá trónir sem fyrr á toppnum með rúmlega 4500 veidda laxa. Miðfjarðará hefur nú þegar toppað síðasta ár og er komin í annað sætið yfir aflahæstu árnar það sem af er sumri.
Það er greinilegt að úrkomuleysið á suðvestanverðu landinu hefur haft sín áhrif á veiðina í sumar. Ár eins og Langá, Norðurá, Grímsá og laxá í Kjós eiga langt í land með að ná aflatölum síðasta árs. Norðurlandið er aftur á móti á blússandi siglingu þar sem ár eins og Miðfjarðará og Blanda hafa nú þegar farið vel yfir veiði síðasta árs. Blanda er komin vel yfir 2000 laxana og spilar þar m.a. inní að áin er ekki enn komin á yfirfall þrátt fyrir að langt sé liðið á ágúst.
Laxá á Ásum er aftur komin í gang og trónir á toppnum yfir veidda laxa per stöng það sem af er sumri (byggt á óvísindalegri rannsókn greinarhöfundar)
Veitivatn Dagsetning Heildarveiði Stangafjöldi Lokatölur 2008
Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 19. 8. 2009 4509 20 14315
Miðfjarðará 19. 8. 2009 2337 10 1736
Eystri-Rangá 19. 8. 2009 2317 18 7013
Blanda 19. 8. 2009 2186 12 986
Þverá + Kjarará 19. 8. 2009 1950 14 2865
Norðurá 19. 8. 2009 1935 14 3307
Selá í Vopnafirði 19. 8. 2009 1446 8 2025
Víðidalsá 19. 8. 2009 1245 8 1440
Haffjarðará 19. 8. 2009 1240 6 2010
Langá 19. 8. 2009 1174 10 2970
Grímsá og Tunguá 19. 8. 2009 904 10 2225
Laxá á Ásum 19. 8. 2009 897 2 503
Vatnsdalsá í Húnaþingi 19. 8. 2009 876 7 1233
Laxá í Kjós 19. 8. 2009 815 10 1530
Elliðaárnar. 19. 8. 2009 805 6 1457
Laxá í Aðaldal 19. 8. 2009 717 19 1226
Hofsá í Vopnafirði 19. 8. 2009 715 7 1226
Haukadalsá 19. 8. 2009 694 5 1021
Laxá í Dölum 19. 8. 2009 605 6 1899
Laxá í Leirársveit 19. 8. 2009 572 6 1594
Flókadalsá, Borgarf. 19. 8. 2009 510 3 768
Tungufljót í Árnessýslu. 18. 8. 2009 496 6 2854
Leirvogsá 6. 8. 2009 480 2 1173
Búðardalsá 19. 8. 2009 461 2 674
Laugardalsá 18. 8. 2009 396 3 415
Hrútafjarðará og Síká 19. 8. 2009 390 3 402
Breiðdalsá 19. 8. 2009 380 6 910
Andakílsá, Lax. 20. 8. 2009 371 2 839
Skógá 20. 8. 2009 295 4 1537
Fljótaá 19. 8. 2009 272 4 84
Fnjóská 19. 8. 2009 267 8 501
Straumfjarðará 19. 8. 2009 252 3 718
Svartá í Húnavatnssýslu 19. 8. 2009 242 3 271
Langadalsá 18. 8. 2009 197 4 369
Hvannadalsá við Djúp. 18. 8. 2009 187 3 304

Tafla tekin af angling.is

JÁG

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.