Fréttir

04 ágú. 2009

Víða mjög góð veiði

Ytri Rangá datt heldur betur í gírinn um helgina og er dagleg veiði því orðin á svipuðum nótum og síðasta sumar. Undanfarnir daga hafa verið að gefa um 150 laxa á dag.

Það er einnig frábær gangur í Víðidalnum en hollin í síðustu viku voru að landa 40-50 löxum á dag og hefur verið þó nokkuð af vænum 85-94 cm fiski. Laxá á Ásum er að eiga sitt besta ár í langan tíma og er áin full af laxi. Hafa nú þegar veiðst 600 laxar á stangirnar tvær.

Blandan er óstöðvandi þessa dagana og fer að detta í 2000 laxa á næstu dögum. Eins og sjá má á myndinni hér að neðan vantar enn mikið upp á að áin fari á yfirfall og mokveiðin heldur áfram á meðan. Má því gera ráð fyrir frábærum lokatölum úr ánni þetta árið.

Tekið af agn.is

JÁG

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
15.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
16.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
15.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
15.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1