Fréttir

30 júl. 2009

Örlar á sjóbirtingi eystra

Það er farið að bera á fyrstu ferðum sjóbirtings austur í Skaftafellsýslu. Venjulega ganga stórir hrygningarfiskar fyrstir í júlí og ágústmánuði en geldfiskurinn síðar. Fyrstu sjóbirtingarnir eru til að mynda komnir á land úr Eldvatnsbotnum í Meðallandi.
Um miðbik sumars eru veiðimenn í Eldvatnsbotnum fyrst og fremst á höttunum eftir vænum bleikjum og tröllvöxnum urriðum. Nokkuð hefur veiðst af mjög stórum staðbundnum urriðum í sumar, fiskum sem eru allt að tíu pundum að þyngd. En nú fer í hönd sá tími sem fyrstu sjóbirtinganna verður vart, og eru þeir nú þegar farnir að veiðast. Á meðfylgjandi mynd má sjá Ágúst Pálsson með sjóbirting úr Eldvatnsbotnum í gærmorgun. Um er að ræða 3.2 kílóa birting sem greinilega er búinn að vera lengi í ferskvatninu og allvel leginn. Fiskurinn fékkst í Heljarhyl.

Tekið af SVFR

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
11.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
11.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
11.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
11.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
11.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
11.8.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2