Fréttir

16 júl. 2009

Fín opnun í Ólafsfjarðará

Þann 15 júlí opnuðu árnefndarmenn frá SVAK og Flugunni Ólafsfjarðaránna. Bleikjan var í tökustuði á morgunvaktinni en heldur tregari seinnipartinn.
Komu um 30 fiskar á land þennan fyrsta dag á 4 stangir . Voru menn sammála um að þetta lofaði góðu fyrir veiðisumarið sem í hönd fer í Ólafsfjarðará.
Besta veiðin var í Hólshyl sem er ofarlega á svæði 2 einnig settu menn í fisk í fleiri hyljum t.d Brúarhyl ,Ingimarshyl ,Grafarhyl og einnig á ómerktum stöðum.

Það borgar sig að skoða ómerkta veiðistaði líka því að víða leynist bleikjan. Fiskarnir sem veiddust eru hefðbundnir Ólafsfirðingar mest 0,5 -1,0kg .

Á neðra svæðinu var það Lónshylur, Kálfsárhylur og Hrúthólfshyl sem gáfu einna best.

Við viljum vekja athygli á lausum dögum í ánni, meðal annars nú um helgina, Sjá hér.

Myndir frá opnun hér fyrir neðan.
 

 

 

 Veiðimaður á mynd: Snæbjörn Friðriksson

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
9.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
9.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
9.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1