Fréttir

14 júl. 2009

Bleikjureytingur fyrir vestan

Margir hafa áhuga á sjóbleikjunni og hvernig henni vegnar og reiðir af. VoV var við opnun Skálmardalsár á Barðaströnd í lok vikunnar og það veiddust nokkrir fiskar þrátt fyrir hitabylgju. Þó var ekki svakalega mikið af fiski í opnuninni líkt og í fyrra.
Reyndar er opnunin breytileg í ánni og var um viku fyrr nú en í fyrra. Fyrri partur júlí og fram að miðjum er jaðartími sem getur gefið eða ekki. Að þessu sinni var veitt 8.-11.júlí og var lítið staðið við veiðina. Bæði vegna hitabylgju og einnig vegan þess að það var ekki mjög líflegt. Samt sem áður var reytingur af fiski og 18 bleikjum var landað, mest 1 til 2 punda. Sami hópur var viku seinna í fyrra, veiddi yfir 50 fiska, en stundaði veiðina þá af mun meira kappi.

Ekki er gott að segja hvort að þessi opnun er góð vísbendning um vertíðina eða ekki, hins vegar er aflinn verulega góður miðað við lélega ástundun. Þannig að allt á þetta eftir að koma í ljós.

Tekið af Vötn og Veiði

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
11.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
11.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
11.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
11.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
11.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
11.8.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2