Fréttir

07 jún. 2009

Íslandsboxið 2009

Flugur.is stóð fyrir stórskemmtilegri könnun síðustu vikurnar þar sem veiðimenn völdu 10 uppáhaldsflugurnar sínar.  Niðurstöðurnar voru teknar saman í Íslandsboxið 2009 og kynntar á Rás 2 í morgun.  Alræmdar silungaflugur og hornsteinn allra fluguboxa voru jafnar í fyrsta og öðru sæti, Black Ghost og Peacock.  Í næstu 4 sætum komu svo misklassískar laxaflugur; Rauður francis, Sun Ray Shadow, Blue Charm og Snælda (þýsk).  Listann í heild og nánari umjöllun er svo að finna á flugur.is
Listinn er svona: 
1-2.....Black Ghost
1-2.....Peacock
3........Rauð francis
4........Sun Ray Shadow
5........Blue Charm
6........Snælda (þýsk)
7........Teal and black
8.........Pheasant tail
9-10....Flæðarmús sæti
9-10....Heimasæta
9-10....Svartur nobbler
9-10....Svört francis

Nánari umfjöllun er svo á flugur.is, þar má sjá listann í heild og umfjöllun Stefáns Jóns um Íslandsboxið 2009.

-esf-

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.