Fréttir

04 jún. 2009

Urriðaveiði í Laxá í Aðaldal

Við fengum smápistil um urriðarveiðar í Laxá í Aðaldal sendan frá Jóni Eyfjörð;
Veiðin hófst um 20. maí og veitt er á Laxamýri, Núpum, Jarlsstöðum/Hjarðarhaga, Hólmavaði, Ytra-Fjalli, Hagabæum og neðsta hluta Hrauns.


Veiðin hingað til hefur verið ágæt en búið er að veiða ríflega 200 urriða. Í byrjun voru það þungar flugur og og línur með talsvert miklum sökkhraða sem virkuðu, ásamt andstreymisveiðinni á púpur. Eftir að hlýnaði hefur hins vegar meira veiðst á léttari straumflugur, Black ghost, Gray ghost, Rektor og þá hefur einnig aðeins fengist á þurrflugur.
Best hefur veiðin verið á efri svæðunum, Hólmavaði, Hagabæjum Ytra-Fjalli og Hrauni en einnig hafa verið að fást fallegir urriðar fyrir landi Laxamýrar og Jarlsstaða.
Eitthvað er ennþá af lausum veiðileyfum, sjá nánar á www.silunga.net

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
9.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
9.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
9.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1