Fréttir

20 maí 2009

SVAK selur í Hörgá

Í gær var undirritaður samningur um sölu veiðileyfa í Hörgá og Öxnadalsá á milli SVAK og veiðifélags Hörgár og Öxnadalsár.  SVAK mun sjá um sölu á leyfum í Hörgá og Öxnadalsá næstu 10 árin.
S.kv. samningnum mun SVAK sjá um vefsölu á leyfum og úthlutun á bændaleyfum auk þess að halda utanum rafræna veiðibók.  Auk vefsölunnar mun SVAK setja upp afgreiðslutölvur á nokkrum stöðum við Eyjafjörð þar sem ferðamenn og aðrir geta keypt leyfi.  Staðirnir sem um er að ræða eru Ellingsen og Hornið (þar sem Dótakassinn var) á Akureyri og veitingastaðurinn Við Höfnina á Dalvík.
Félagar í SVAK munu geta keypt leyfi í ánni í forsölu og fá auk þess sem þeir fá 20% afslátt af leyfunum.

-esf-

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
11.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
11.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
11.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
12.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
11.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
11.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
11.8.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2