Fréttir

01 maí 2009

Ársfundur Veiðimálastofnunar

Ársfundur Veiðimálastofnunar 2009
Verður haldinn föstudaginn 8. maí í Bíósal, Hótel Loftleiðum
Mörg fróðleg erindi verða flutt, s.s. veiðihorfur 2009 og vistfræði lax í sjó...
Dagskrá:
 
13:30   Fundur settur.
13:35   Yfirlit um starfsemi Veiðimálastofnunar.
           Sigurður Guðjónsson
13:50   Veiðin 2008 og veiðihorfur sumarið 2009.
           Guðni Guðbergsson
14:10   Vatnatilskipun Evrópu. Þýðing hennar fyrir Ísland.
           Jón S. Ólafsson
14.30   Kaffihlé
14.50   Áhrif sela á stofna laxfiska.  Nýjar rannsóknir Veiðimálastofnunar og Selaseturs Íslands.
           Sandra Granquist
15:10   Vistfræði lax í sjó.  Rannsóknarverkefnið SALSEA.
           Sigurður Már Einarsson
 
15:30   Fyrirspurnir og umræða
16:00   Fundarslit.
 
Fundarstjóri: Óðinn Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga.
 
Allt áhugafólk er velkomið á fundinn

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.