Fréttir

29 mar. 2009

Hörgárkynning

Eins og margir vita þá er Hörgáin okkar kæra svo miklu meira en bara Bægisárhylurinn, víst hefur margur veiðimaðurinn átt þar frábærar stundir en gríðarlega er hún dyntótt og alls ekki á vísan að róa eins og eðlilegt er.  Þóroddur nokkur Sveinsson ætlar að gefa okkur af tíma sínum og halda snarpa kynningu á ánni þriðjudagskvöldið 31. mars klukkan 20:30 í framsóknarhúsinu, þar á eftir grípum við í kaffi, meðlæti og fluguhnýtingargræjur og eigum góða stund í spjalli um komandi veiðisumar.

(ahg)

Í fyrrasumar (2008) veiddust  896 bleikjur (stærst 7 pund), 138 urriðar, 1 lax og 35 sjóbirtingar í Hörgá.  Þetta er mesta veiðin þar í 6 ár og rétt í meðallagi síðustu 30 ára.  Hörgáin virðist þvi ekki vera ekki vera í sömu niðursveiflu og margar aðrar bleikjuár, heldur lítur út fyrir að hún sé á uppleið aftur.

Síðasti fyrirlestur Þórodds vakti verðskuldað mikla athygli, missið ekki af honum í þetta sinn!
Allir velkomnir, heitt á könnunni og eitthvað með´í.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
9.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
9.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
9.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1