Fréttir

20 jan. 2009

Fluguhnýtingakvöld - opið hús

Í kvöld ætlum við að hittast í framsóknarhúsinu á Akureyri kl 20:30 og hnýta nokkrar flugur.   Leiðbeinendur verða á staðnum og aðstoða eins og þörf er á.   Allir áhugasamir veiðimenn velkomnir í kaffi, spjall og hnýtingar.  

Fræðslu og skemmtinefndin

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.