Fréttir

29 nóv. 2008

Vorveiði í Blöndu

Vorveiðin í Blöndu er nú komin á vefinn. Á vorin er hægt að gera ágætis veiði í silung og er þar um að ræða bleikju, staðbundinn urriða og sjóbirting.

Víða renna smáar ár og lækir ofan í Blöndu og segja staðkunnugir að á því sem næst öllum stöðum þar sem þessir lækir renna í ánna megi finna silung. Það verður eingöngu veitt með flugu og ef menn krækja í niðurgöngulax er mönnum skylt að sleppa honum.

Blanda er alltaf hrein og flott á þessum tíma svo þetta er alveg kjörið að skella sér og ná sér í vorsilung. Smellið hér til þess að lesa betur til um staðhætti í Blöndu.

Veiðisvæðið nær alveg frá ennisflúðum og upp að túrbínu og er því um allt svæði 2 og allt svæði 3 að ræða. Aðeins verður veitt með 4 stöngum á öllu þessu svæði og mun veiðihúsið að Móbergi fylgja með. Gasgrill er í veiðihúsinu en menn verða að koma með rúmföt með sér og að sjálfsögðu ganga vel um húsið.

Veiðisvæðið mun opna þann 1. apríl og verður veitt til 15. maí.

Tekið af agn.is

 

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1