Fréttir

31 okt. 2008

Vetrarstarf SVAK

Þessa dagana liggur stjórn SVAK undir feldi og mótar vetrarstarfið.  Nokkrir þættir þess eru þegar orðnir ljósir;  þriðjudagskvöld verða SVAK-kvöld og mun þorri starfsins fara fram i Framsóknarhúsinu. I haust verða haldin opin hús en námskeiðahald, fyrirlestrar, fræðslukvöld og árkynningar fara svo af stað eftir áramót.


 

 

Fyrsti viðburður vetrarstarfsins verður n.k. föstudagskvöld, 7.11. kl. 20:00, en þá verða haldin vertiðarlok i Framsóknarhúsinu. Hátiðin hefur verið sköluð aðeins niður frá fyrra ári og verður aðgangur ókeypis. Boðið verður uppá Sushi frá kl. 20:00-21:00, barinn verður opinn frá kl. 20:00 með veitingum a kostnaðarverði, auk þess sem öllum er frjálst að koma með eigin veitingar.

Myndasýning verður í gangi allt kvöldið og eru félagar hvattir til að senda myndir frá liðnu sumri á thorarinn@svak.is


Formaður félagsins mun segja nokkur orð um starf liðins árs og horfur fyrir næsta ár. Formenn árnefnda verða einnig á staðnum og gera lítillega grein fyrir sumrinu.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
10.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
10.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
10.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2