Fréttir

09 sep. 2008

Aukin veiði í Hofsá

Göngur sjóbleikju í Hofsá í Vesturdal hafa verið að aukast síðustu vikur og er nú farið að veiðast ennþá meira í Runukvísl og ef að líkum lætur munu bestu staðirnir í Hofsánni sjálfri detta inn þegar kólnar. Ekki er lengur um það að ræða að bleikjan finnist bara upp undir fossi í Runukvísl og virðist hún hafa dreift sér víðar eftir því sem göngurnar hafa orðið kröftugari.

Veiðimenn sem voru í Hofsá um helgina létu mjög vel af veiðinni þar. Að vísu var Hofsáin sjálf ennþá að mestu óveiðanleg sökum jökulaurs úr Hofsjökli en fiskurinn var í ármótunum og talsvert fleiri stöðum í Runukvísl en um miðjan ágúst. Smelltu HÉR til að skoða lausa daga í Hofsá.

-rhr

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1