Fréttir

15 ágú. 2008

Frábærir veiðidagar í Brunná

Það er víst óhætt að segja að Öxarfjörðurinn hafi skartað sínu allra fegursta dagana 11 -14 ágúst en þá dvöldu nokkrir veiðifélagar við veiðar í Brunná.
Sól og blíða hélst alla daga sem gerði að nokkuð þurfti að hafa fyrir bleikjunni og var það einungis til að auka á skemmtunina. Menn voru sammála um að vel væri gengið af bleikju í ána og hún ágætlega dreifð. Á þriðja tug bleikja og einn stór urriði ginu við flugum veiðimanna og tóku þær allskonar flugur, kúlur, púpur og ekki síst þurrflugur. Í Hundakofahyl komu nokkrar vænar á þurrflugur þar á meðal ein sem áætluð var milli 7 og 8 pund. Í Síkisbreiðu sem var hreinlega iðandi af lífi komu stórir fiskar þar á meðal 3-4 kílóa urriði á þurrflugu. Benda má á nokkra óselda daga hjá Svak í næstu viku og ástæða til að hvetja félagsmenn til að skoða þessa stórkostlegu veiðiá. Þess ber að geta að flestar bleikjurnar fengu líf enda veitt í ánni með hófsemina að leiðarljósi.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1