Fréttir

08 ágú. 2008

Hlussur af heiðinni.

Flestir væru ánægðir með þessa dagsveiði og þar að auki ekki þurft að greiða jafnvirði sólarlandarferðar fyrir alla fjöldskylduna(og hún mætti vera stór..) fyrir veiðiferðina.

Enda flestir sammála um að verð á laxveiðileyfum séu í engum takti, gaman að veiða lax en þegar dagurinn kostar augun úr manni og enginn sé maður með mönnum nema að hann hafi þyrlu til snattferða fer maður að efast um gildi sportsins. Þessi félagi skrapp uppá heiði og naut sín til botns, þurfti reyndar að rölta töluvert eftir bráðinni og hvarlaði að honum að stundum gæti verið þægilegra að vera með þyrlupróf og eiga svo sem eina þyrilvængju, en áfram gekk karl og fékk laun erfiðis síns.

þB

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1