Fréttir

04 júl. 2008

Sextán laxar við opnun á Fáskrúð í Dölum

Veiði fór vel af stað í Dölunum þrátt fyrir vatnsþurrð. Sextán laxar veiddust í opnun á Fáskrúð en veiði hófst nú um mánaðarmótin.

Þetta er ein besta byrjunin í allnokkurn tíma en aðeins er veitt á tvær stangir í upphafi veiðitíma. Þrír laxar veiddust í opnun Krossár á Skarðsströnd en hún var opnuð á sama tíma.Góð veiði í Fáskrúð er í beinu framhaldi af frábærri veiði í ánni síðasta sumar, þegar að 322 laxar veiddust. Nokkuð skondið atvik gerðist við opnun Krossár, því þrátt fyrir að þrír laxar hafi veiðst þá tóku aðeins tveir. Sá þriðji kapellaðist um línuna þegar að fyrsti lax sumarsins var þreyttur. Skyndilega varð allt átak mun þyngra og í ljós kom að annar lax var kyrfilega flæktur í línuna. Því varð fyrsti laxinn úr Krossá ekki einn, heldur tveir því veiðimaðurinn landaði báðum löxunum með bravör.Mynd; Frá Fáskrúð.

Tekið af SVFR

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1