Fréttir

13 jún. 2008

Veiðidagur Fjölskyldunnar er 29. júní næstkomandi

Landssamband Stangaveiðifélaga stendur fyrir árlegum Veiðidegi Fjölskyldunnar þann 29. júní næstkomandi.

 

Sem fyrr leggja veiðifélög og hinir ýmsu leigutakar til vatnasvæði sín þennan dag og gefst fólki kostur á því að veiða án endurgjalds.Vegna þessa hefur Landssamband Stangaveiðifélaga gefið út kynningarbækling og þar má finna öll þau vatnasvæði sem í boði eru á veiðidegi fjölskyldunnar. Við hvetjum alla til þess að hafa til veiðidótið og taka daginn frá.


BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1