Fréttir

10 apr. 2008

Námskeið í hnífasmíði

Góður veiðihnífur getur verið mikil gersemi og er hið mesta þarfaþing. Ekki er heldur verra ef maður hefur smíðað hann sjálfur! Námskeið í hnífasmíði verður haldið hér á Akureyri 25. og 26. apríl nk. og er kennari Valdór Bóasson sem hefur mikla reynslu á þessu sviði.

Á námskeiðinu verður farið í grunnþætti hnífa- og slíðurgerðar. Þeir sem eiga hnífsblöð geta komið með þau og unnið úr þeim, eins er með annað efni sem þeir eiga. Kostnaður er 10.000 kr. + efni. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að hafa samband við Valdór Bóasson í síma 896 9548 eða með því að senda póst á valdor@ismennt.is. Þetta er mjög áhugavert tækifæri til að smíða sinn eigin hníf.

Myndina tók Ragnar Björgvinsson á sambærilegu námskeiði sem haldið var hjá Ármönnum í Reykjavík fyrir áramót.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1