Fréttir

26 feb. 2008

Púpa eða straumfluga í Laxá?

Opið hús fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.30-22.00 í Lionssalnum Skipagötu 14.

Egill Ingibergsson og Gísli Árnason, sem þekkja Laxá í Mývatnssveit út í gegn,
taka fyrir þessar tvær ólíku veiðiaðferðir í þessari rómuðu fluguveiðiá.

Hafa þeir veitt í Laxá um árabil og þekkja ána afar vel, einnig hafa þeir verið fundvísir á stórfiska og má nefna t.d. 10.5 pd fisk úr Skurðinum 2003 sem Egill veiddi og tveir 7 pd úr Brunnhellishrói sumarið 2006 sem Árni veiddi.  Þótt þeir séu jafnvígir á allar veiðiaðferðir leggja þeir áherslu á sína aðferðina hvor um sig, Gísli hefur lagt meira uppúr púpuveiði en Egill veiðir meira á straumflugu, verður spennandi að fá innsýn í veiðiaðferðir þeirra og nálgun að Laxá. 
Menn hafa lengi beðið eftir þessu kvöldi enda viðfangsefnið í meira lagi spennandi.

Húsið opnar kl. 20.00.
Heitt á könnunni eins og fyrri daginn.
Takið félagana með!

RFS

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1