Fréttir

11 feb. 2008

Grænlandskynning á hótel KEA

Næstkomandi fimmtudagskvöld 14. febrúar stendur Flugfélag Íslands fyrir kynningu á veiðiferðum til NUUK sumarið 2008 í máli og myndum. Kynningin verður haldið á Hótel KEA og hefst kl. 20:000. 

Pálmi Gunnarsson segir frá reynslu sinni af sjóbleikjuveiðum á Grænlandi og myndir frá ferð hans og hóps sem fór í veiðiferð til Nuuk síðasta haust verða sýndar. Allir félagsmenn SVAK eru hvattir til að mæta og kynna sér Grænland í máli og myndum. Boðið verður uppá léttar veitingar.

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 4b fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
4.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
4.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
4.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1