Fréttir

29 jan. 2008

Flugur, umsóknir og samvera

Þeir sem ekki ná að sækja um veiðileyfi á vefnum gefst kostur á því að fá aðstoð næstu miðvikudagskvöld. Menn mæta bara í Lionssalinn Skipagötu 14 og þar verður öll aðstoð veitt.

Fjórða hnýtingarkvöld vetrarins verður næstkomandi miðvikudagskvöld. Engin skylda er að mæta með væsinn en menn eru hvattir til að nýta sér þessa aðstöðu sem í boði er, þó ekki væri nema til skrafs og ráðagerða. Þeir sem ekki hnýta flugur geta farið yfir fluguboxin sín, raðað flugum og rætt málin í góðra vina hópi.

-JBG-

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
10.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
10.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
10.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2