Fréttir

17 jan. 2008

Svejk svíkur aldrei.

Hlusta á stórkostlegan lesturs Gísla Halldórssonar á Góða Dátan Svejk og hnýta flugur er næsta fullkominn dægrastytting, kannski nokkuð djörf fullyrðing en SVAK félagar skemmtu sér allavega vel á hnýtingarkvöldi félagsins í gærkvöldi.
Það er ýmislegt að gerast hjá SVAK þessa daganna, menn ræddu mikið á hnýtingarkvöldi aukið veiðileyfaframboð hjá félaginu og bíða menn spenntir eftir framhaldinu. Nokkrar ár eru í sigtinu og er verið að gera samninga um tvær ár nú þegar. Stutt er í það Hörgá komi í sölu hjá félaginu og er hún mjög ákjósanlegur kostur fyrir veiðimenn, þetta er gríðarlega skemmtileg veiðiá og hefur verið að mörgu leiti vanmetin sem slík. Þarna veiðast bæði vænn urriði og bleikja en þetta er án efa ein besta sjóbleikjuá landsins. Verður nánar fjallað um hana síðar en verður sér kynning um hana þegar líður á vetur.
Pálmi Gunnarsson mætti með fluguboxin sín og var gaman að skoða þurrfluguflóruna sem hann var með og einnig bíður maður spenntur eftir kynningu Pálma á þurrfluguveiði í vor.

Þ.B.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
10.8.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
10.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
10.8.2020
Svæði 1 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
10.8.2020
Svæði 4 Eftir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2