Fréttir

13 okt. 2007

Týndir þú stöng í Fnjóská?!

Einn af aðdáendum silungasvæðisins í Fnjóská fékk undarlegan afla þar á dögunum. Áin hefur valdið honum vonbrigðum í sumar, varla skilað beini, svo hann ákvað að taka einn virkilega góðan dag þar í september.

Allt svæði 5. var barið sundur og saman en ekki högg! Rétt áður en vaktinni lauk ákvað vinurinn að taka eitt svakalegt allra síðasta kast og hreinlega skrapa botninn með þungum taum og þá loks fékk hann þessa líka fínu töku. Eftir örstutta viðureign dró hann í land flugu og við fluguna var fastur taumur sem var hnýttur á línu sem var vafin upp á fluguhjól sem sat fast á ágætri fluguveiðistöng!

Hér með er lýst eftir eiganda græjanna sem eru mjög vel farnar, bara eins og nýkomnar úr búðinni. Þeir sem sakna stangarinnar með öllu tilheyrandi, ættu að senda lýsingu á græjunum með tölvupósti á svak@svak.is

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1