Fréttir

16 apr. 2007

Kynning á urriðaveiði á svæðum Laxárfélagsins í Laxá í Aðaldal

Þriðjudagin 17. apríl kl 20:15 munu Guðmundur Ármann og Þórarinn Blöndal vera með kynningu um urriðaveiði á svæðum Laxárfélagsins í Laxá í Aðaldal. 

Þekkja sumir veiðimenn sjálfsagt gamla stórlaxaveiðistaði eins og Litlu Núpabreiðu, Eskeyjaflúð, Dýjaveitur og marga fleiri á þessu stórkostlega svæði. Veiðimönnum gefst nú í maí tækifæri að fara og reyna við urriðann á þessu gömlu sögufrægu veiðistöðum. Er um að ræða frábært urriðasvæði í þessari fornfrægu laxveiðiá. Félagsmönnum SVAK bjóðast veiðidagar á mjög hagstæðu verði. Sjá hér.
Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1