Fréttir

07 mar. 2007

Aðalfundarboð

Aðalfundur Stangaveiðifélags Akureyrar verður haldinn þriðjudagskvöldið 20. mars 2007 kl. 20.00 í Rósenborg, gamla Barnaskólahúsinu, efstu hæð.

Dagskráin er svohljóðandi:

  • Fundarsetning, skipun fundarstjóra og fundarritara
  • Fundargerð síðasta aðalfundar
  • Skýrsla stjórnar og umræður um hana
  • Reikningar félagsins, umræður og afgreiðsla
  • Stjórnarkjör og kjör skoðunarmanna
  • Ákvörðun um árgjald og inntökugjald
  • Lagabreytingar
  • Önnur mál

Á fundinum skal kjósa þrjá nýja stjórnarmenn en úr stjórn ganga Ingvar Karl Þorsteinsson, Ragnar Hólm Ragnarsson og Reynir Stefánsson. Í stjórn sitja áfram Björn Guðmundsson og Jón Bragi Gunnarsson.

Tillaga stjórnar um nýja stjórnarmenn: Erlendur Steinar Friðriksson formaður, Pálmi Gunnarsson og Þórarinn Blöndal. Varamenn: Guðmundur Ármann Sigurjónsson og Stefán Ingi Gunnarsson.

Tillaga stjórnar um skoðunarmenn: Kristján Þór Júlíusson og Sigmundur Ófeigsson.

Aðrar tillögur um stjórnar- og skoðunarmenn hafa ekki komið fram. Reikningar félagsins liggja frammi hjá gjaldkera vikuna fyrir aðalfund.

Fjölmennið stundvíslega!
Stjórnin

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1