Fréttir

09 jan. 2007

Hnýtingar og stjórnarstörf

Um leið og við óskum félagsmönnum gleðilegs árs minnum við á hnýtingarnar sem hefjast aftur af fullum krafti í kvöld klukkan 20.00 í Rósenborg. Hnýtt verður á þriðjudagskvöldum fram að vori, einnig er unnið að því að setja á dagskrá fjögur kynningarkvöld, eitt í mánuði, að öllum líkindum verður hið fyrsta haldið 20. febrúar. Loks er gert ráð fyrir að félagið standi fyrir kastkennslu með vorinu.

Stefnt er að því að halda aðalfund SVAK þriðjudagskvöldið 27. febrúar og þá verða nokkrar breytingar á stjórn félagsins. Nú vantar þrjá áhugasama einstaklinga í stjórn, þar á meðal formannsefni.

Þeir sem hafa áhuga á að starfa fyrir félagið og láta gott af sér leiða, eru beðnir að hafa samband við einhvern stjórnarmanna sem fyrst, einnig er gott að senda tölvupóst á netfangið svak@svak.is. Við þiggjum með þökkum allar ábendingar um góða stjórnarmenn og myndum þá sjálfir fara á stúfana og ræða málin við álitlega kandidata. Endilega gefið okkur góðar ábendingar sem fyrst.

- Stjórnin

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
9.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
8.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
8.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
8.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1