Fréttir

23 nóv. 2006

Samningar náðust ekki um Brunná

Stjórn SVAK fór þess á leit við leigutaka Brunnár í Öxarfirði að fá sem fyrst upplýsingar um þá daga sem við hefðum þar til ráðstöfunar sumarið 2007 þannig að hægt yrði að koma þeim í sölu til félagsmanna. Kom þá í ljós að ætlunin var að hækka verð veiðileyfa umtalsvert. Stjórninni þótti mjög vafasamt að taka slíkum hækkunum þegjandi og hljóðalaust, ekki síst í ljósi þess að félagsmenn voru tregir að fara í Brunná síðasta sumar og endaði með því að félagið sat uppi með mikið tap eftir sumarið.

Reynt var til þrautar að ná samkomulagi og bauðst stjórnin til að taka 20% hækkun á verði veiðileyfa. Lengra vildum við ekki ganga og þar með riftu leigutakarnir þem 5 ára samningi sem við höfðum gert um kaup á 42 stangardögum á sumri í Brunná til ársins 2010. Brunná verður því ekki til sölu hjá SVAK fyrir næsta sumar.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
6.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1

Laxá í Aðaldal, Hraun
6.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
6.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
6.8.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1