Fréttir

20 maí 2004

Vorfagnaður á laugardag

Stangaveiðifélag Akureyrar blæs til vorfagnaðar næsta laugardag, 22. maí, frá kl. 14-16 við félagsheimili sitt í gömlu Gróðrastöðinni við Krókeyri. Boðið verður upp á líflega og fjörmikla dagskrá um leið og sleginn verður botninn í vetrarstarf félagsins.

Meðal dagskráratriða eru:

  • Haraldur Ólafsson, sem hlotið hefur margvísleg verðlaun fyrir uppstoppaða fugla og fiska, verður á staðnum og sýnir gripi sína
  • Keppt verður í fluguköstum og verða veitt verðlaun frá Sjóbúðinni fyrir lengsta kastið
  • Gestum og gangandi verður boðið upp á grillaðar pylsur og gos í boði Norðlenska og Vífilfells
  • Ný veiðivöruverslun á Akureyri kynnir vörur sínar
  • Fræðslunefnd Stangaveiðifélagsins veitir tilsögn í fluguköstum og öðru sem snýr að stangaveiði
  • Kunnir hnýtarar sýna ofan í fluguboxin sín
  • Happadrætti þar sem í verðlaun er veiðidagur í góðri á

Skorað er á félagsmenn að fjölmenna með fjölskyldum og vinum.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
6.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1

Laxá í Aðaldal, Hraun
6.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
6.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
6.8.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1