Fréttir

13 maí 2004

Munið Bjarna og sjóbleikjuna kl. 20 í kvöld!

Bjarni Jónsson, forstöðumaður Norðurlandsdeildar Veiðimálastofnunar, verður gestur okkar íkvöld og ætlar að fjalla um fjölbreytileika bleikju á Íslandi og lífshætti sjóbleikjunnar. Fjallað verður um fjölbreytilegar aðlaganir bleikjunnar að ólíkum búsvæðum og þætti sem ráða útbreiðslu og sveiflum í stofnstærð sjóbleikjustofna. Bleikjan er sú tegund íslenskra ferskvatnsfiska sem getur nýtt sér fjölbreyttustu búsvæðin en þó ræðst útbreiðsla og stofnstærð sjóbleikju í íslenskum ám ekki síst af árferði og samkeppni við aðrar fisktegundir eins og lax og urriða. Ennfremur mótast útlit og lífshættir einstakra stofna af margvíslegum umhverfisþáttum. Í fyrirlestrinum verður fjallað um þróun þessa fjölbreytileika, orsakir hans og hvaða þýðingu hann hefur fyrir verndun og nýtingu sjóbleikju á Íslandi.

Búast má við stórfróðlegu erindi hjá Bjarna og er skorað á áhugasama veiðimenn að fjölmenna. Allir velkomnir! Enginn aðgangseyrir.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
6.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1

Laxá í Aðaldal, Hraun
6.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
6.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
6.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1
6.8.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1