Fréttir

27 jan. 2016

Vetrarstarf SVAK hefst mánudaginn 1.febrúar

SVAK hleypir af stokkunum vetrarstarfi sínu mánudaginn 1.febrúar kl 20 í Golfskálanum Jaðri. Við fáum góðan gest til okkar en Jón Helgi Björnsson formaður Landssambands veiðifélaga mun flytja erindi um stórtæk áform um sjókvíaeldi við Ísland og stýra umræðum á eftir.


Það er mörgum áhugamanninum um silungs- og laxveiði á Íslandi áhyggjuefni að Fjarðalax ætli að auka umsvif sín með stórtæku sjókvíaeldi á norskum eldislaxi m.a í Eyjafirði með 8000 tonna eldi utan Hörgárósa.
Hvaða áhrif hefur slíkt eldi á íslenska ferskvatnsfiska og umhverfið allt ?
Geta stangveiðimenn sameinað krafta sína og á einhvern hátt komið í veg fyrir þessi áform?
Hvar standa þessi mál í dag ?
Jón Helgi mun leiða okkur i allan sannleikann um þessi mál.

Hvetjum alla sem láta sig málið varða að kíkja til okkar í Golfskálann n.k mánudag kl 20. Aðgangur ókeypis og alltaf heitt á könnunni.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
11.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
11.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
2.9.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
3.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
11.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
11.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 1