Fréttir

20 nóv. 2015

Nánar um opið hús SVAK miðvikudaginn 25.nóv

Miðvikudaginn 25.nóvember kl 20 verður fyrsta opna hús vetrarins hjá SVAK haldið í Kjarna,félagsheimili Náttúrlækningafélags Akureyrar sem stendur við Kjarnaskóg.
Eins og við höfum áður sagt frá ætlaði Sigurður Guðjónsson forstjóri Veiðimálastofnunar að koma norður en forfallaðist á síðustu stundu.
Erlendur Steinar Friðriksson brá skjótt við þegar leitað var til hans um að fylla skarð Siguðar. Fyrirlestur sinn  kallar hann "Hlaupið í skarðið".
Erlendur Steinar hefur nýlokið við að taka saman veiðitölur norðan heiða og er næsta víst að hann muni rýna í þær eins og honum er einum lagið. Þá teljum við öruggt að hann muni nota tækifærið og ræða áform Fjarðalax um byggingu sjókvíaeldis í Eyjafirði og öllu því neikvæða sem því kann að fylgja fyrir sjóbleikjuna okkar og laxinn.
Við hvetjum allt stangveiðifólk að láta þetta ekki framhjá sér fara.

Á opnu húsin hjá SVAK eru allir velkomnir,aðgangur er ókeypis og alltaf heitt á könnunni.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
7.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2