Fréttir

05 ágú. 2015

Efra og Neðra Hraun

Hraunssvæðið hefur verið gjöfult í sumar og urriðinn einstaklega vel haldinn. Þarna er einnig farinn að sjást Lax á svæðinu og því um að gera að fara skella sér á svæðið því ódýrari Laxveiði er ekki hægt að finna.
Hægt er að lesa blogg veiðimanns sem fór 4.ágúst á efra hraun hér. Blogg

Einnig heyrðum við af veiðimanni sem lenti í þurrfluguævintýri á neðra Hrauni um daginn.
Hann segir svo frá. "losaði úr 28 urriðum á neðra Hrauni 20 þeirra voru 1,5-2 pund, 3 þeirra 2,5 pund, 3 þeirra 3 pund og tveir 4 og 4,5 pund. Glæsilegt svæði".

Til að kaupa veiðileyfi á hrauni smellið hér á veiðileyfi

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
7.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2