Fréttir

23 júl. 2015

Voru að bætast við dagar á Hrauni og Syðra-Fjalli

Það  voru að bætast við dagar á Hrauni og Syðra-Fjalli.
Um er að ræða dagana 25,26 og 27. júlí, allar stangirnar á Efra og Neðra Hrauni og Syðra-Fjalli.
Á þessu svæði eru leyfin seld í hálfum dögum.
Góð veiði hefur verið í sumar á þessum flottu urriðasvæðum.
Leyfi má nálgast hér fyrir ofan tili vinstri undir Veiðileyfi.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.