Fréttir

17 jún. 2015

Ágætis urriðaveiði í Hörgá

Menn hafa talsvert verið að reyna fyrir sér í urriðaveiði á neðstu svæðum Hörgá þ.s af er sumri en þau opnuðu 1.maí. Samkvæmt veiðibókinni eru flestir þeirra sjógengnir og uppi 60 sm.
Fengum fregnir af veiðimönnum sem voru við veiðar á svæði 1 nýlega og lönduðu fimm sjóbirtingum og einum urriða sá stærsti um 5 pund. Þeir voru að sjálfsögðu kampakátir með aflann eins og meðfylgjandi mynd sýnir.Það er ekki alltaf einfalt að greina staðbundinn urriða frá þeim sjógengna.

Þessir punktar frá Jóni Má Halldórssyni líffræðingi gætu hjálpað við greininguna:

"Hægt er að greina útlitsmun á sjóurriða (sjóbirtingi) og vatnaurriða. Sjóurriðinn er til dæmis meiri sundfiskur en vatnaurriðinn. Sjóurriðinn ferðast talsverðar vegalengdir úr ám og niður í sjó og hefur því straumlínulagaðri vöxt en vatnaurrriðinn. Sjóurriðinn er silfurgljáandi á hliðum og hvítur á kvið en staðbundnir vatnaurriðar eru yfirleitt gulir eða brúnir að lit, með svarta og rauða depla á baki og hliðum".

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
7.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2