Fréttir

03 jún. 2015

Svarfaðardalsá í almenna sölu fimmtudaginn 4.júní.

Forsölu félagsmanna SVAK í Svarfaðardalsá fer nú að ljúka en áin fer í almenna sölu á morgun 4.júní.
Áin er ein af bestu sjóbleikjuám hér Norðanlands og kom vel undan síðasta sumri með yfir 600 veiddum bleikjum.
Fimm tveggja stanga svæði eru í ánni og er allt agn leyfilegt. Stangarverð fyrir utanfélagsmenn er frá 3000 kr en áin er seld í heilum dögum.
Leyfi má nálgast hér til vinstri undir Veiðileyfi.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.