Fréttir

15 apr. 2015

Kastæfingar og þurrfluguveiði framundan

Það er vor í lofti næstu dagana með tveggja stafa hitatölu og sól. SVAK hefur því ákveðið að efna til kastæfinga við Leirutjörn laugardaginn 18 apríl kl 11.

Langar þig að prófa að kasta með flugustöng/kaststöng ? Áttu etv eftir að prófa  stöngina sem þú fékkst í jólagjöf eða þarft bara aðeins að slípa köstin áður en fyrsti veiðitúrinn skellur á ? Þá er þetta tækifærið.

Vanir menn á staðnum sem aðstoða þá sem vilja.

Ætlað byrjendum sem lengra komnum, ungum sem öldnum.

Verslunin Veiðivörur verður  með það nýjasta í stöngum og línum ef menn vilja prófa.

Heitt á könnunni.

Mæting vestan við Leirutjörn á móts við Zontahúsið Aðalstræti 54.

N.k mánudag 20.apríl kl 20 mætir svo konungur Laxárdalsins, Bjarni Höskuldsson í Amaróhúsið og segir okkur frá þurrfluguveiði. Stefnt að námskeiði á bakkanum í sumar í framhaldinu.

Vonumst til að sjá sem flesta á báðum þessum viðburðum.Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
7.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2