Fréttir

09 apr. 2015

Vetrarstarfið framundan

Þá er páskafríinu lokið og sjálfsagt einhverjir búnir að bleyta í færunum. Við hjá SVAK höfum þó ekki sagt skilið við vetrarstarfið og bjóðum uppá opið hús n.k mánudag 13.apríl við verslunina Veiðivörur í Amaróhúsinu og hefjum leik kl 20 að venju.
Að þessu sinni eru það Guðmundur Ármann og Högni Harðarson sem sjá um að miðla okkur fróðleik en báðir eru þeir hoknir af reynslu í stangveiðinni. Guðmundur Ármann ætlar að leiða okkur í allan sannleikann um hvernig best sé að veiða vötn og Högni fylgir á eftir með pistil um andstreymisveiðina. Eins og alltaf eru opnu húsin hjá SVAK öllum opin og alltaf má finna heitt á könnunni. Vonumst því til að sjá sem flesta á mánudaginn kl 20.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
7.8.2020
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1
23.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 12.000 kr. - Stangir: 1
2.9.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
7.8.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2
7.8.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 3.800 kr. - Stangir: 2